• Lausnir, sérsniðnar að þínum þörfum

  • Við hjálpum þér að stuðla að bættri heilsu.

Fyrir einstaklinga

Með hagnýtri læknisfræði (e. Functional Medicine) getum við hjálpað þér að bæta heilsu þína og vellíðan.

Fyrir meðferðaraðila

Við bjóðum upp á þjálfun, með gildi Hagnýtrar læknisfræði (e. functional medicine) að leiðarljósi, svo skjólstæðingar þínir nái enn betri árangri.

Af hverju Nordic Clinic?

Með tólum og rannsóknum Hagnýtrar læknisfræði (e functional medicine) er hægt að hjálpa þér að bæta heilsu og líðan þrátt fyrir langvarandi veikindi.

Hvað er Hagnýt Læknisfræði (e. functional medicine) ?

Heilbrigðan lífsstíl er best að sníða að þörfum hvers og eins. Nálgun okkar felst í að nýta mataræði, lífsstíl og nýjustu tækni í rannsóknum og prófunum, sem eru meðal þeirra fremstu á heimsvísu.

Þannig hjálpum við þér markvisst að taka stjórn á eigin heilsu.

Jens K Guðmundsson, læknir

Hvernig vinnum við?

Aðferðafræði funtional medicine  leitast við að skilja hvað er úr jafnvægi í líkamanum. Einnig skoðum við lífsstíl og andlega heilsu. Hafðu samband til að heyra hvernig við getum hjálpað þér að bæta bæta þína heilsu og lífsgæði.

Nýjustu vefþing eða podköst

Velkomin(n) á hlaðvarpið okkar og vefþing. Kynntu þér hvernig við vinnum út frá nýjustu rannsóknum tengdum lífsstíl og functional medicine.

Nordic Clinic í Evrópu

Nordic Clinic - Reykjavík

HAFÐU SAMBAND

Copyright © Nordic Clinic 2022